Toby tiger

Toby tiger var stofnað í Brighton árið 1998 af Zoe Mellor og hefur frá fyrsta degi lagt áherslu á litagleði, sjálfbærni og lífræna bómull.

Toby tiger er með vottun frá GOTS (Global Organic Textile Standard) sem og Organic Soil Association auk þess að nota azo-fría textílliti.

Hér er því um að ræða merki sem hefur frá upphafi sýnt í verki að þeim um annt um börnin okkar, umhverfið og starfsfólkið sem kemur að framleiðslu þess.

Við erum mjög stolt af því að Toby tiger skuli vera fyrsta merkið sem við bjóðum upp á og hlökkum til að geta aukið úrvalið af fötum frá þeim.